Í dæminu hér að neðan er tvöföld for lúppa. x tekur gildi á 20 punkta fresti frá 0 og upp í width, sem er breidd gluggans. y tekur gildi á bilinu frá 0 upp í height, sem að er hæð gluggans.
function setup() {
createCanvas(400,400);
background(100);
noStroke();
frameRate(5);
}
function draw() {
for(var x = 0; x < width; x = x+10){
for(var y = 0; y < height; y = y+10){
fill(random(50,150));
rect(x,y, 10,10);
}
}
}