Hægt er að nota for-lúppu til að teikna margar stjörnur.
Hér er bætt við nýrri breytu sem að skilgreinir bilið á milli tveggja stjarna.
var x = 200; var y = 200; var distanceBetweenStars = 100; function setup() { createCanvas(500,400); noStroke(); } function draw() { background(209, 255, 45); for(var x = 100; x < width; x = x+distanceBetweenStars) { //teiknaStjörnu beginShape(); fill(155, 92,0); vertex(x-50,y); vertex(x-10, y-10); vertex(x,y-50); vertex(x+10,y-10); vertex(x+50, y); vertex(x+10,y+10); vertex(x,y+50); vertex(x-10, y+10); endShape(); } }