Hljóð

Hjóð

Hægt er að spila hljóðskrár, en einnig er hægt að láta hljóð hafa áhrif á það sem teiknað er. Til dæmis má láta hljóðstyrk eða tíðni hafa áhrif á teikninguna, lit hennar, lögun forma eða annað. Hægt er að nota hljóðskrár eða hljóðið frá þeim hljóðnema sem tengdur er við tölvuna.

Daniel Shiffman er búinn að gera þó nokkuð mörg myndbönd um notkun hljóðs í p5 sem má nálgast hér.